Vörulistar

collections/Banner02.jpg

Við bjóðum myndavélar í allar gerðir vélknúinna farartækja, meðal annars svokallaðar "Dashcams" eða mælaborðsmyndavélar. Þessar vélar geta sparað eigendum sínum mikinn pening komi til ágrenings við óhapp eða slys.

Street Guardian þykja vera í hópi með bestu "dashcam" bílamyndavélum sem fáanlegar eru. Þolir hellings kulda og mikinn hita, er samansett úr úrvals hlutum m.a. með F/2.0, 7 laga glerlinsu, Sony myndflögu (Sensor) og Novatek örgjörva. Reglulega eru vélar þeirra prófaðar hjá helstu gagnrýnendum bílamyndavéla um allan heim, sem síðan telja þær með því besta sem fæst.

Innovv sérhæfa sig í framleiðslu á vélum ætluðum til notkunar á mótorhjólum, fjórhjólum eða vélsleðum. Það þarf ekki að leita lengi á netinu til að finna mjög jákvæðar umsagnir um þeirra vélar, enda vilja þeir frekar framleiða góðar og vandaðar vörur, heldur en slást bara um lág verð við marga aðra verri/lélegri framleiðendur.