Vörulistar

collections/FoldioBanner.jpg

Hér er komin lausnin fyrir ljósmyndaáhuga- og atvinnufólk. Lítið studio, með hornlausum grunni (4 litir fylgja með, hvítur, svartur, grár og grænn) og LED ljósum. Auðvelt að setja upp og pakka saman aftur.

Einnig fæst hér Foldio 360, sem með þar til gerðu (ókeypis) Appi, gerir 360° myndir