Vörulistar

collections/Website-banner2.jpg

Snilldarlausn fyrir ökukennarann, eða þá sem eru með unglinginn í æfingaakstri.

Hraðamælar sem annaðhvort tengjast við tölvu bílsins, eða skynja hraðann út frá GPS.

Ekkert að teygja sig yfir til ökumanns til að sjá hraðann, þú hefur hann hér beint fyrir framan þig. Að auki færðu margar fleiri upplýsingar frá hraðamælinum sem tengist við tölvu bílsins.