Vörusíða

SJCAM SJ360

Enn ein nýjungin frá SJCAM er SJ360. Nú tekurðu upp myndband eða ljósmynd í 360°, allt í kringum vélina með einum smelli. Allt að 2K háskerpu upptaka á myndbandi eða 12Mp ljósmynd.  En hvað er 360°myndband? Skoðið m.a. þetta myndband sem hér er að neðan og...

Litur
Venjulegt verð
9.900 kr
Tilboðsverð

Venjulegt verð 18.100 kr

Setja á óskalista

Enn ein nýjungin frá SJCAM er SJ360. Nú tekurðu upp myndband eða ljósmynd í 360°, allt í kringum vélina með einum smelli. Allt að 2K háskerpu upptaka á myndbandi eða 12Mp ljósmynd. 

En hvað er 360°myndband? Skoðið m.a. þetta myndband sem hér er að neðan og prófið að draga til myndina með músinni á meðan myndbandið rúllar. Við viljum þá taka fram að þetta myndband er EKKi tekið með SJ360 (við erum ekki alveg vissir með hvernig vél það er tekið) en þetta gefur góða lýsingu á hvað um ræðir.

Mundu eftir að taka einnig minniskort í vélina, fæst hér.

ATH. Áður var aðeins hægt að skoða 360° myndbönd úr þessari vél á SJCAM appinu á Android eða IOS tækjum. En með uppfærslu í útgáfu 1.4, og leiðbeiningum sem má sjá hér, er nú hægt að setja 360° myndbönd inn á Youtube.

 

Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)

← Fyrri vara Næsta vara →