Vörulistar

collections/01.jpg

Monimoto trackerinn sem við bjóðum hér er að slá í gegn um allan heim. Gagnrýnendur keppast við að lofa þennan búnað, aðallega fyrir að gera eigendum mótorhjóla mun auðveldara að endurheimta stolin hjól, hvort sem það eru mótorhjól, krossarar, skellinöðrun, vespur eða rafhjól. 

Þótt þetta sé aðallega gert fyrir mótorhjól, má að sjálfsögðu nota hann í mörgum öðrum tækjum, svo sem bifreiðum og vinnuvélum, kerrum og vögnum, fjórhjólum og sleðum og margt annað.

Búnaðurinn er alveg einstaklega einfaldur í uppsetningu, og áreiðanlegur í notkun.

Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að skoða þetta nánar en endilega "Googlið" Monimoto tracker review og sjáið hversu góða dóma hann er að fá um allan heim.

33.970 kr

Monimoto tracker

Setja á óskalista