Vörusíða

SJCAM SJ6 Legend

Hér er komin alveg ný og frábær vél frá SJCAM sem heitir SJ6 Legend. Alveg ný vél og engar málamiðlanir. Samkvæmt framleiðanda býður þessi vél uppá: Allt að 4K/24fps upptaka (Interpolated), 16Mp ljósmyndir, 2.0" snertiskjár á bakhlið, annar minni upplýsingaskjár á framhlið, Stöðuleikakerfi (gyro), 7laga, F2.5/166° extra...

Venjulegt verð
25.251 kr
Setja á óskalista

Hér er komin alveg ný og frábær vél frá SJCAM sem heitir SJ6 Legend. Alveg ný vél og engar málamiðlanir. Samkvæmt framleiðanda býður þessi vél uppá:

 • Allt að 4K/24fps upptaka (Interpolated),
 • 16Mp ljósmyndir,
 • 2.0" snertiskjár á bakhlið, annar minni upplýsingaskjár á framhlið,
 • Stöðuleikakerfi (gyro),
 • 7laga, F2.5/166° extra víð linsa,
 • Stillanlegt sjónsvið (FOV),
 • Panasonic MN34120PA myndflaga,
 • Novatek NTK 96660 örgjörvi,
 • Öflugri 1000mAh rafhlaða,
 • Hægt að tengja við auka míkrafón, (aukahlutur, fylgir ekki með)
 • Einnig hægt að fá fjarstýringu. (aukahlutur, fylgir ekki með)
 • Og að sjálfsögðu er hún með öllu hinu sem aðrar vélar frá Sjcam bjóða uppá, vatnshelt hús niður að 30M dýpi og fjöldi festinga fylgir með,
 • Linsubjögun (Fisheye) leiðrétting,
 • Hægt að para við Android og IOS spjaldtölvur og síma. Nýr ókeypis hugbúnaður býður svo uppá að pósta myndum og myndböndum beint inn á Facebook, Instagram, Google+ eða Twitter í gegnum spjaldtölvuna eða símann.  
 • Hægt að nota sem myndavél á dróna og margt margt fleira gerir þessa vél að einum af bestu kaupunum á smávéla markaðnum í dag.
Mundu eftir að taka einnig minniskort í vélina, fæst hér.

   Myndirnar hér við hliðina sýna flesta möguleika vélarinnar. Skoðið þær til að sjá flest það sem þessi vél hefur upp á að bjóða. (11 myndir hér við hliðina, smellið á myndina til að sjá hana stærri)

  Skil og endurgreiðsla

  Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

  Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)

  ← Fyrri vara Næsta vara →