Vörusíða

Þráðlaus myndavél og skjár f. lyftara

Þráðlaus myndavél og skjár sérstaklega gert fyrir lyftara. Myndavélin er í álhúsi og er með innbyggðan segul svo að koma henni fyrir á gaffli eða þar sem hún þarf að vera tekur augnablik, bara skella henni á. Myndavélin er IP68 vatns- og veðurþolin svo hún...

Venjulegt verð
87.532 kr
Setja á óskalista

Þráðlaus myndavél og skjár sérstaklega gert fyrir lyftara. Myndavélin er í álhúsi og er með innbyggðan segul svo að koma henni fyrir á gaffli eða þar sem hún þarf að vera tekur augnablik, bara skella henni á. Myndavélin er IP68 vatns- og veðurþolin svo hún má vera úti í öllum veðrum.

Skjárinn er 5.6" horn-í-horn, og að para hann við myndavélina er leikur einn. Skjárinn getur sýnt frá 2 myndavélum í einu, en hægt er að bæta við þetta kerfi allt að 3 myndavélum, svo þær geta verið samtals 4 tengdar við þennan skjá.

Myndavélina þarf þó alltaf að tengja við rafmagn. Þá eru 2 möguleikar í boði. Annarsvegar að beintengja hana við straum (10-32V), eða nota þennan straumbanka hér (smellið hér)

 

Nánari upplýsingar

Skjár

 • LCD Size  5.6"
 • Resolution  640 x 3 (RGB) x 480
 • Contrast  500:1
 • Brightness  200 cd/m²
 • Viewing Angle U: 50 / D: 70, R/L 70
 • Channel  4 Channels
 • Operating Frequency  2400 - 2483.5 MHz
 • Receiving Sensitivity  -89 dBm
 • Decompression Form  MPEG4
 • Transmit Output Power  17 dBm
 • Modulation  2.4G FSK / GFSK
 • Time Delay  120ms
 • Transmitting Distance  120m (394 foot)
 • System Format  PAL / NTSC
 • Power Supply  DC 10-32V
 • Power Consumption  Max 5W
 • Speaker  1W / 8Ω
 • Operating Temperature  -20°C ~ +70°C, RH 90%
 • Storage Temperature  -30°C ~ +80°C, RH 90%

 

Myndavél

 • Sensor  1/3" CMOS PC 3089
 • TV System  PAL / NTSC
 • Effective Pixels  756 x 504 Pixels
 • Sensing Area  4.80mm x 3.73mm
 • Scanning System  2:1 Interlace
 • Sync System  Internal
 • Horizontal Sync Frequency  15.625 kHz / 15.734 kHz
 • Vertical Sync Frequency  50 Hz / 60 Hz
 • Video Output  1.0Vp-p, 75Ω
 • Gamma Correction  0.45
 • AGC  Auto
 • S/N Ratio  Better than 46.5dB
 • White Balance  Auto
 • Electronic Shutter  Auto:1/60 (NTSC) / 1/50 (PAL) ~ 1/100,000 Seconds
 • BLC  Auto
 • Operation Frequency  2400-2483.5MHZ
 • Line of Sight Range  50m
 • Receiving Sensitivity  -89dBm
 • Video Codec  MPEG4
 • Frame Rate  PAL: 25f/s NTSC: 30f/s
 • Transmission Power  20dBm
 • Spread Spectrum  FHSS
 • Delay  120ms
 • RF Bit Rate  4Mbps
 • Operating Temperature  -20°C ~ 70°C, RH 95% MAX
 • Storage Temperature  -30°C ~ 80°C, RH 95% MAX
 • Minimum Illumination  0.1 Lux
 • Power Supply  DC 10 ~ 32V
 • Waterproof Rating  IP69K
 • Viewing Angle  45°
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)

← Fyrri vara Næsta vara →