Vörulistar

collections/Mobilemule-slider.jpg

Fyrir þá sem reka flota af atvinnutækjum. MobileMule™ eru vönduð upptökutæki fyrir öku- og atvinnutæki. Þessi tæki geta tekið upp og geymt upptökur frá 2, 5, 8, 9 eða jafnvel 12 myndavélum í einu. Einnig eru í boði upptökutæki með GPS staðsetningu, WiFi tengingu, jafnvel hægt að tengjast búnaðinum í gegnum farsímanet og skoða myndefni í ökutækinu frá skrifstofunni. Einnig er hægt að fá svona búnað sem er vatnsheldur á vinnuvélar, getur þá verið úti í veðri og vindum.  

Eigendur, stjórnendur og rekstraraðilar! Kynnið ykkur fyrst reglur persónuverndar um uppsetningu svona búnaðar í tækin ykkar.