Innovv K2 uppsett á mótorhjólum

Innovv K2 er þegar búið að slá í gegn erlendis sem eitt af allra bestu upptökutækjum sem fáanleg eru á mótorhjól. Ekki aðeins er tækið áreiðanlegt og vandað, heldur fer lítið fyrir því og má koma því haganlega fyrir á ýmsum gerðum mótorhjóla svo lítið ber á. 

 

Ducati XDiavel

Hér fyrir neðan má skoða myndir á vefsíðu Innovv, þar sem eigendur ýmissa gerða af hjólum hafa sent inn myndir af tækinu uppsettu á sitt hjól. Smelltu á hlekkina hér fyrir neðan til að skoða þessar myndir.

 

BMW

Ducati

Harley Davidson

Honda

Kawasaki

KTM

Suzuki

Triumph

Victory

Yamaha

Indian

Scooter