Sérpantanir

Vegna hárra flutningsgjalda er tekið aukagjald fyrir að sérpanta vörur frá okkar byrgjum. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is til að athuga aukakostnað vegna sérpöntunar.

Sé um að ræða vöru sem venjulega á að vera til á lager, þarf ekki að greiða inná vöruna fyrirfram.

Sé um að ræða vöru sem ekki er eðlileg lagervara hjá Camtec, er nauðsynlegt að greiða a.m.k. 50% af andvirði vörunnar fyrirfram við pöntun viðskiptavinar. Þessi regla er ófrávíkjanleg.

Starfsfólk Camtec.is ákveður hvað er eðlileg lagervara og hvað er ekki lagervara.

Starfsfólk Camtec.is ákveður hvort nauðsynlegt sé að krefjast fyrirframgreiðslu á sérpantanir.

Til að spyrjast fyrir um sérpantanir, sendið okkur tölvupóst á sala(hjá)camtec.is