Vörusíða

Bakkmyndavél f. Pallbíla

Sérpöntunarvara. Afgreiðist á ca 7-10 dögum. Hér er meira átt við USA pallbíla eins og t.d. Ford F-350 (sem eru ekki þegar með myndavél). Gæti þó gengið á mörgum fleiri bílum. Lítil og nett myndavél með 170°sjónarhorn sem er fest á handfangið aftan á hleranum....

Venjulegt verð
27.350 kr
Setja á óskalista

Sérpöntunarvara. Afgreiðist á ca 7-10 dögum.

Hér er meira átt við USA pallbíla eins og t.d. Ford F-350 (sem eru ekki þegar með myndavél). Gæti þó gengið á mörgum fleiri bílum.

Lítil og nett myndavél með 170°sjónarhorn sem er fest á handfangið aftan á hleranum. Myndavélin kemur með öllum vírum, tengingum og festingum sem gæti þurft, lítur út eins og original, er veðurþolin og þolir allt að 10G hristing. Gerir það leik einn að bakka að kerrunni eða að öðru.

 

Þessa vél má líka nota sem frammyndavél.

Þú velur hvort nota á vélina að framan eða aftan, lengd snúru, og hvernig hún tengist, 5 Pinna eins og RVS notar eða RCA eins og flestir aðrir framleiðendur nota.

 

Nánari upplýsingar:

 • Sensor  MT9V139
 • Sensor Format  728 (H) X 560 (V)
 • Picture Elements  307,200 Pixels
 • NTSC Output  720 (H) X 480 (V)
 • PAL Output  720 (H) X 576 (V)
 • Optical Format  1/4 Inch
 • TV Lines  480
 • Viewing Angle  170°
 • Weatherproof Rating  IP68
 • Night Vision  Yes
 • Usable Illumination  0.5 Lux
 • Power Source  DC 12V-24V (+/- 10%)
 • Power  <1W
 • S/N Ratio  48dB
 • Video Output  1.0Vp-p 75ohm
 • Dimensions  1.25" (H) x 1.25" (L) x 1.25" (D)
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)