Vörusíða

Bakkmyndavél m. IR ljósum og hljóðnema

Sérpöntunarvara. Afgreiðist á ca 7-10 dögum.   Hér er myndavél sem er tilvalin til að setja á hjólhýsið, fellihýsið, hestakerruna eða aðra stóra vagna. Mjög vítt 150° sjónsvið, 9 IR ljós sem stilla sig sjálfkrafa eftir birtuskilyrðum, innbyggður hljóðnemi (gott ef einhver er fyrir aftan...

Venjulegt verð
24.748 kr
Setja á óskalista

Sérpöntunarvara. Afgreiðist á ca 7-10 dögum.

 

Hér er myndavél sem er tilvalin til að setja á hjólhýsið, fellihýsið, hestakerruna eða aðra stóra vagna. Mjög vítt 150° sjónsvið, 9 IR ljós sem stilla sig sjálfkrafa eftir birtuskilyrðum, innbyggður hljóðnemi (gott ef einhver er fyrir aftan vagninn að kalla), og er algerlega vatns- og rykvarin (IP68).

Hér getur þú valið um lit á myndavélinni, lengd snúru, og hvort tengi í skjá skuli vera 5pinna eins og RVS notar, eða RCA tengi sem margir aðrir framleiðendur nota.

 

Nánari upplýsingar:

 • Camera  1/4" Sharp® Color CCD
 • Picture Elements  250,000 pixels
 • Gamma Correction  r=0.45 to 1.0
 • Image Sensor  520 TV lines, PAL: 728 (H) x 582 (V), NTSC: 728 (H) x 512 (V)
 • Lens  2.1mm
 • View Angle  150°
 • Sync System  Internal Synchronization
 • Infra-red distance  30 Feet (9 Infrared)
 • Usable Illumination  0 Lux (IR On)
 • Power Source  DC 12V
 • S/N Ratio  More than 48dB
 • Electronic Shutter  1/60 (NTSC) 1/50 (PAL) 1/10,000 Second
 • Video Output  1Vp.p 75ohm
 • Vibration and Shock Rating  20G / 100G
 • Operating Temperature  -30°C ~ +80°C / RH 95% Max
 • Storage Temperature  -30°C ~ +60°C / RH 95% Max
 • Dimensions  2.88" (H) x 2.88" (L) x 1" (D)
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)