Vörusíða

Bakkmyndavél með mótor

Sérpöntunarvara. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is   Bakkmyndavél með mótor sem leyfir að hreyfa linsuna upp/niður með innbyggðum mótor á linsunni, Er annaðhvort í 90° stöðu (beint aftur) eða í 45° stöðu niður (þá sést niður með bakhlið bíls). Rofi er fyrir þessar stillingar. 92°...

Venjulegt verð
95.725 kr
Setja á óskalista

Sérpöntunarvara. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is

 

Bakkmyndavél með mótor sem leyfir að hreyfa linsuna upp/niður með innbyggðum mótor á linsunni, Er annaðhvort í 90° stöðu (beint aftur) eða í 45° stöðu niður (þá sést niður með bakhlið bíls). Rofi er fyrir þessar stillingar. 92° víð linsa með 4 IR ljósdíóður til lýsingar í myrkri. Algerlega ryk- og vatnsheld (IP69K). 

 

Þú velur bara hvað þú vilt langan kapal og hvort þú vilt 5 pinna eða RCA tengingar á kaplinum.

 

Nánari upplýsingar:

 

 • Camera  1/3" Sharp® Color CCD
 • Picture Elements  NTSC: 410,000 Pixels | PAL: 470,000 Pixels
 • Viewing Angle  92° (Diagonal)
 • Minimum Illumination  0 Lux W/ IR LED
 • Signal To Noise Ratio  Better than 50dB(at AGC off)
 • Horizontal Resolution  NTSC: More Than 480 TV Lines | PAL: More than 530 TV Lines
 • Waterproof Rating  IP69K
 • Power Input  DC 12V
 • Vibration  10G
 • Shock  100G
 • Operating Temperature  -40℃~85℃
 • Dimensions  91(W) X 53(H) X 78(D) mm
 • Weight  430g
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)