Vörusíða

Bakkmyndavél og skjár í spegli, ásamt hraðtengi

Væntanlegt. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is   Sniðug lausn fyrir þá sem eru oft með kerruna í eftirdragi. Hér seturðu annan spegil í bílinn sem er með innbyggðum skjá (annað hvort skiftirðu út speglinum sem fyrir er, eða tekur hér spegil sem smellist yfir...

Venjulegt verð
90.476 kr
Setja á óskalista

Væntanlegt. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is

 

Sniðug lausn fyrir þá sem eru oft með kerruna í eftirdragi.

Hér seturðu annan spegil í bílinn sem er með innbyggðum skjá (annað hvort skiftirðu út speglinum sem fyrir er, eða tekur hér spegil sem smellist yfir spegilinn í bílnum sem fyrir er), svo seturðu bakkmyndavélina á kerruna. Þegar þú hengir kerruna í bílinn þá seturðu í samband snúru á milli bíls og kerru, sem gerir virka myndavélina og skjáinn í speglinum. Ef kerran er ekki til staðar, þá er spegillinn bara eins og venjulegur spegill.

Allar snúrur, festingar og tengi sem þarf fylgja hér með

Myndavélin er vatns- og veðurþolin (IP69K), með 130° sjónarhorn og 18IR ljósdíóðum

Snúrur eru 20M að myndavél frá framenda kerru,  8M frá skjá að afturstuðara, og millistykki er 3.7M

 

Nánari upplýsingar

Skjár

 • Screen Size  4.3"
 • Dot Resolution  480 x 3 (RGB) x 272
 • Display Format  16:9
 • Display Brightness  400
 • Viewing Angle  U&D: 100°, L&R: 120°
 • Video Input  2 Channel
 • Video Source  1Vp-p, 75Ω
 • Power Supply  DC 9V - 32V (+/-10%)
 • Power Consumption  8W
 • Operating Temperature  -20°C ~ +75°C
 • Video System  Auto NTSC/PAL
 • Overall Dimensions  10.55" (L) x 3.15" (H) x 1" (D)
 • Weight  800G
 • Vibration Rating  5G
 • Sync System  Internal
 • Overall Dimensions  3.15" (H) x 10.55" (L) x 1" (D)

 

Myndavél

 • Camera  1/3" Sharp® Color CCD
 • Picture Elements  410,000 pixels
 • Gamma Correction  r=0.45 to 1.0
 • Image Sensor  620 TV lines
 • Pixels  PAL: 752 (H) x 582 (V), NTSC: 811 (H) x 507 (V)
 • Lens  F=2.5mm
 • View Angle  130°
 • Sync System  Internal Synchronization
 • Infra-red distance  50 Feet (18 Infrared)
 • Usable Illumination  0 Lux (IR On)
 • Power Source  DC 9V-32V
 • S/N Ratio  More than 48dB
 • Electronic Iris  1/50, 160-1/100,000sec
 • Video Output  1Vp.p 75ohm
 • IR Switch Control  ACDS Automatic Control
 • Vibration and Impact Rating  20G / 100G
 • Operating Temperature  -40°C ~ +70°C / RH 95% Max
 • Storage Temperature  -40°C ~ +85°C / RH 95% Max
 • Overall Dimension  3.25" (H) x 3" (L) x 1.5" (D)

 

Í þessu setti er:

 • 1 x Color CCD Waterproof Backup Camera with Infra-Red Night Vision
 • 1 x Replacement Mirror Monitor with a 4.3" TFT LCD Color Display
 • 1 x Quick Connect/Disconnect Cable Kit
 • 1 x Remote Control
 • 1 x Power Harness with Two Camera Inputs
 • 1 x Screw Kit for Installation
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)