Vörusíða

Bakkmyndavél og skjár með símatengingu

Sérpöntunarvara. Sett upp eins og þú vilt.  Afgreiðist á ca 7-10 dögum. Hafið samband með tölvupósti á sala[hjá]camtec.is   Hér er 7" skjár með símatengingu (mirrorlink) ásamt 130° bakkmyndavél í setti, með öllum snúrum og festingum sem þarf. Skjárinn getur tengst við símann og þannig...

Venjulegt verð
104.842 kr
Setja á óskalista

Sérpöntunarvara. Sett upp eins og þú vilt.  Afgreiðist á ca 7-10 dögum. Hafið samband með tölvupósti á sala[hjá]camtec.is

 

Hér er 7" skjár með símatengingu (mirrorlink) ásamt 130° bakkmyndavél í setti, með öllum snúrum og festingum sem þarf.

Skjárinn getur tengst við símann og þannig getur þú skoðað allt af símanum á þessum skjá, t.d. Google maps til að rata á milli staða (þú stjórnar/stýrir samt enn með símanum). Tengist við Android, Apple og Windows síma. Mundu bara að ekki skoða skjáinn á meðan þú ert að keyraEkki er hægt að hringja eða svara símtölum með þessum skjá!

Hægt er bæta annarri vél við þennan skjá og hafa þá 2 vélar tengdar

Myndavélin er vatns- og veðurþolin (IP69K) með 130° sjónarhorn, 18IR ljósdíóðum og hljóðnema.

 

Nánari upplýsingar:

Skjár

 • Screen Size  7" LCD Monitor
 • Resolution  1024 X RBG X 600
 • Luminance  250cd/m²
 • TV Format  PAL/NTSC
 • Power Supply  DC 9V-12V
 • OSD Languages  Multiple
 • Operating Temperature  -20°C ~ +70°C
 • Storage Temperature  -30°C ~ +80°C
 • Video Inputs  2
 • Speaker  Built-In
 • Overall Dimensions  5.25" (H) x 7.25" (L) x 0.50" (D)

Myndavél

 • Camera  1/3" Sharp® Color CCD
 • Picture Elements  410,000 pixels
 • Gamma Correction  r=0.45 to 1.0
 • Image Sensor  620 TV lines
 • Pixels  PAL: 752 (H) x 582 (V), NTSC: 811 (H) x 507 (V)
 • Lens  F=2.5mm
 • View Angle  130°
 • Sync System  Internal Synchronization
 • Infra-red distance  50 Feet (18 Infrared)
 • Usable Illumination  0 Lux (IR On)
 • Power Source  DC 9v-32v
 • S/N Ratio  More than 48dB
 • Electronic Iris  1/50, 160-1/100,000sec
 • Video Output  1Vp.p 75ohm
 • IR Switch Control  ACDS Automatic Control
 • Vibration and Shock Rating  20G / 100G
 • Operating Temperature  -40°C ~ +70°C / RH 95% Max
 • Storage Temperature  -40°C ~ +85°C / RH 95% Max
 • Overall Dimensions  3.25" (H) x 3" (L) x 1.5" (D)
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)