Vörusíða

Bremsuljós m.myndavél

Þetta 3ja bremsuljós er tilbúið með innbyggðri 150° bakkmyndavél ásamt öllum snúrum, festingum og tengjum sem þarf. Þetta bremsuljós og myndavél er algerlega veðurþolið, með IP68 vatns- og rykvörn, ásamt því að þola allt að 10G hristing.  Stærð: Hæð 3,2cm. Lengd 28cm. Festist á hvaða...

Venjulegt verð
38.746 kr
Setja á óskalista

Þetta 3ja bremsuljós er tilbúið með innbyggðri 150° bakkmyndavél ásamt öllum snúrum, festingum og tengjum sem þarf. Þetta bremsuljós og myndavél er algerlega veðurþolið, með IP68 vatns- og rykvörn, ásamt því að þola allt að 10G hristing. 

Stærð: Hæð 3,2cm. Lengd 28cm.

Festist á hvaða flata flöt sem er. Tilvalið á t.d. lokaðar kerrur, fellihýsi, hjólhýsi eða aðra vagna. Þú velur bara lengd á snúrunni, og hvernig tengi.

 

Þessi myndavél er einnig fáanleg í setti með skjá og festingum, sjá hér.

Ef ljósið á að fara á kerru, en skjárinn í bílinn, og þú vilt hafa þráðlaust samband á milli, þá þarftu þetta hér.

Ef ljósið á að fara á kerru, en skjárinn í bílinn, og þú ert sátt/ur við snúru á milli sem hægt er að taka úr sambandi, þá þarftu þetta hér.

 

Nánari upplýsingar:

 • Camera  1/3" 1099 Color Camera
 • Effective Pixel Array  976 (H) x 496(V)
 • Resolution  700 TVL
 • Video System  Internal
 • Viewing Angle  150°
 • Lens  2.21mm
 • Usable Illumination  0.01 Lux
 • Power Source  DC 12V (+/- 10%)
 • Power Consumption  <50mA@12V
 • Reverse Voltage Protection  Yes
 • Dynamic Range  63.2 [Db]
 • White Balance  Auto
 • Exposure Control  Auto
 • Gain Control  Auto
 • Shutter Mode  Electronic Rolling Shutter
 • Frame Rate  <30fps
 • Camera Correction  R=0.45-1.0
 • Lens Construction  <4G+IR
 • S/N Ratio  More than 48dB
 • Electronic Iris  1/50, 160-1/100,000 sec
 • Video Output  1Vp.p 75ohm
 • Operating Temperature  -40°C ~ +70°C
 • Storage Temperature  -40°C ~ +80°C
 • Relative Humidity  RH 90% Max
 • Camera Dimensions  1.25" (H) x 11" (L) x 1.25" (D)

 

Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)