Vörusíða

Bakkmyndavél m.skynjurum og skjá - WiFi

Einföld bakkmyndavél með fjarlægðarskynjurum og skjá. Þráðlaus tenging milli skynjara og skjás. Bakkmyndavélin og fjarlægðarskynjararnir eru sambyggðir í eitt einfalt stykki sem fest er aftan á bifreiðina. Koma þarf svo fyrir WiFi sendir frá því inni í bíl. Á skjánum má svo sjá það sem...

Venjulegt verð
54.700 kr
Setja á óskalista

Einföld bakkmyndavél með fjarlægðarskynjurum og skjá. Þráðlaus tenging milli skynjara og skjás.

Bakkmyndavélin og fjarlægðarskynjararnir eru sambyggðir í eitt einfalt stykki sem fest er aftan á bifreiðina. Koma þarf svo fyrir WiFi sendir frá því inni í bíl. Á skjánum má svo sjá það sem myndavélin sér, ásamt því að kerfið gefur hljóðskilaboð þegar þú nálgast hindrun. Myndavélin og skynjararnir eru IP68 vatnsvarðir svo þeir þola öll veður, og skjárinn er 4.3" TFT LCD.

 

Helstu upplýsingar

  • Operating Voltage  DC 9-16V
  • Operating Current  <= 150mA
  • Viewing Angle  120°
  • IP Rating  IP68
  • Display  4.3" LCD
  • Ultrasonic Frequency  40KHz
  • Detecting Distance  0.3 ~ 1.50m
  • Working Temperature  -20°C ~ 85°C
  • Storage Temperature  -30°C ~ 85°C

 

Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)