Vörusíða

Flóðljós m. bakkmyndavél - Ferhyrnt

Flóðljós/vinnuljós með innbyggðri bakkmyndavél. Það besta úr tveimur heimum að sameina bakkljós/vinnuljós og myndavél. Gefur lýsingu upp á 1154Lm. Er með 140°sjónarhorn og er IP68 veður- og vatnsvarið. Eigum svo einnig samskonar flóðljós án myndavélar ef þú vilt hafa fleiri en eitt svona ljós. Sjá hér....

Venjulegt verð
41.025 kr
Setja á óskalista

Flóðljós/vinnuljós með innbyggðri bakkmyndavél. Það besta úr tveimur heimum að sameina bakkljós/vinnuljós og myndavél.

Gefur lýsingu upp á 1154Lm. Er með 140°sjónarhorn og er IP68 veður- og vatnsvarið.

Eigum svo einnig samskonar flóðljós án myndavélar ef þú vilt hafa fleiri en eitt svona ljós. Sjá hér.

Uppfyllir staðla ISO9001:2008 og TS16946:2009

 

Nánari upplýsingar

Myndavél

 • Sensor  1/3 CMOS 1058
 • Resolution  976 (H) x 592 (V)
 • TV Display System  PAL / NTSC
 • TV Pixels  700 TVL
 • Lens  1.7 mm
 • Minimum Illumination  0 Lux (LED ON)
 • Night Vision Distance  98 ft. - 164 ft.
 • Signal to Noise Ratio  48db or better
 • Snyc System  Internal
 • Diagonal Angle  140°
 • Horizontal Angle  107°
 • Vertical Angle  84°
 • White Balance  Auto
 • Gain Control  Auto
 • Backlight Compensation  Auto
 • Electronic Shutter  Auto

 

 Ljós

 • Lumen  1154 Lm
 • LED Power  24W
 • LED Type  8 x 3W LED's
 • Infa-Red LED  8 White Lights
 • Color Temperature  6000K
 • Output Signal Amp  1.0 Vpp 75 ohm
 • Waterproof Rating  IP68
 • Housing Diecast  Aluminum
 • Lens Material  Polycarbonate
 • Mounting Bracket  Stainless Steel
 • Operating Temperature  -20℃~+70℃
 • Night Vision Distance  98 - 164 FT.
 • Power Voltage  12 V
 • Voltage Consumption  Daylight (60 mA),Darkness (2400 mA)
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)