Vörusíða

Foldio 2 Mini-Studio

Hér er komin sniðug lausn fyrir ljósmyndarann. Lítið studio, með hornlausum grunni og ljósum. Auðvelt að setja upp og pakka saman aftur. Plasthús með seglum. Fjórir mismunandi litir af grunni fylgja með í kaupunum, Hvítur, Svartur, Grár og Grænn. Festing fyrir grunna fylgir með. 2...

Venjulegt verð
13.900 kr
Setja á óskalista

Hér er komin sniðug lausn fyrir ljósmyndarann. Lítið studio, með hornlausum grunni og ljósum. Auðvelt að setja upp og pakka saman aftur. Plasthús með seglum.

Fjórir mismunandi litir af grunni fylgja með í kaupunum, Hvítur, Svartur, Grár og Grænn. Festing fyrir grunna fylgir með.

2 Led ljós með diffuser. Dimmer er á báðum ljósum. Litur á ljósunum á þeim er 5.700K

Stærð á boxi.

Uppsett. 38 x 38 x 38 cm

Samanpakkað. 38 x 38 x 2.5cm

 

Hér má sjá hvernig á að setja þetta upp. 

Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)