Vörusíða

Gult blikkljós LED m.segli. 12/24V

Þetta viðvörunaljós er með innbyggðar 32 "high-power" LED ljósdíóður sem bjóða að velja á milli 8 mismunandi blikktegunda. Ljósið má tengjast við 12 eða 24V, og fylgir því snúra m.sígarettutengi. Sterkur segull á botni ljóssins heldur því kyrfilega á sínum stað - ekkert að bora....

Venjulegt verð
18.233 kr
Setja á óskalista

Þetta viðvörunaljós er með innbyggðar 32 "high-power" LED ljósdíóður sem bjóða að velja á milli 8 mismunandi blikktegunda. Ljósið má tengjast við 12 eða 24V, og fylgir því snúra m.sígarettutengi. Sterkur segull á botni ljóssins heldur því kyrfilega á sínum stað - ekkert að bora.

Rofar til að kveikja/slökkva og til að velja blikktegund eru á sígarettukveikjaratengi.

Ljósið uppfyllir kröfur SAE J845 Class 1 og E9 staðla.

Stærð: Breidd 12,9cm. Hæð 9,4cm

Upplýsingablað frá framleiðanda má nálgast hér.

Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)