Vörusíða

Háhraða minniskort 32Gb

Fyrir 4K upptökur þarftu öflugt minniskort. Kort sem er með mikinn gagnahraða. Þessi kort geta skrifað inn á sig allt að 60Mb/sek og lesið af sér allt að 90Mb/sek. Fyrir 4K upptökur dugar eiginlega ekkert minna.

Venjulegt verð
5.818 kr
Setja á óskalista

Fyrir 4K upptökur þarftu öflugt minniskort. Kort sem er með mikinn gagnahraða.

Þessi kort geta skrifað inn á sig allt að 60Mb/sek og lesið af sér allt að 90Mb/sek. Fyrir 4K upptökur dugar eiginlega ekkert minna.

Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)