Vörusíða

SJCAM M20

Hér er á ferðinni snilldar vél frá SJCAM. Lítil og nett en með ótrúleg gæði og fjölda möguleika. Tengist þráðlaust/WiFi við IOS og Android spjaldtölvur og síma. Tekur video í .mp4 eða .mov í allt að 2160P gæðum. Tekur ljósmyndir í JPEG eða RAW í...

Venjulegt verð
13.420 kr
Tilboðsverð

Venjulegt verð 17.504 kr

Setja á óskalista

Hér er á ferðinni snilldar vél frá SJCAM. Lítil og nett en með ótrúleg gæði og fjölda möguleika.

Tengist þráðlaust/WiFi við IOS og Android spjaldtölvur og síma. Tekur video í .mp4 eða .mov í allt að 2160P gæðum. Tekur ljósmyndir í JPEG eða RAW í allt að 16MP gæðum. Sensorinn (myndskynjarinn) er Sony IMX206. Með vélinni fylgir vatnshelt hús sem þolir allt að 30M dýpi. "Disortion Correction" er innbyggt sem leiðréttir linsubjögun. "Gyro Stabilitazion" sem minnkar hristing í videoupptökum. Getur tekið upp "hægt" eða "Slo Mo", HDMI útgangur, Getur tekið ljósmyndir í "Burst mode", sem er allt að 10myndir á einni sekúndu o.fl.o.fl.o.fl. Hægt að fá fjarstýringu fyrir vélina (aukabúnaður). Viktar aðeins 39grömm, 55grömm með rafhlöðu. Þessi vél er að slá í gegn.

Mundu eftir að taka einnig minniskort í vélina, fæst hér.

Myndirnar hér við hliðina sýna alla möguleika vélarinnar. Skoðið þær til að sjá það sem þessi litla vél hefur upp á að bjóða. (13 myndir hér við hliðina sýna flesta möguleikana sem hún hefur upp á að bjóða, smellið á myndina til að sjá hana stærri)

Hér má sjá stutt "Demo" video af Youtube. Þetta sýnir að vísu ekki alla möguleikana sem vélin hefur.

Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)