Vörusíða

Myndavél og skjár f.lyftara

Þessi pakki er sérstaklega gerður fyrir lyftara. Gerir alla vinnu með lyftara fljótari og öruggari með betri sýn á hvar gafflarnir eru staðsettir. Skjárinn er 5.6" og myndavélin er "heavy duty" í sterku álhúsi með IP69 vatnsvörn. Með í þessum pakka fylgir allt sem þarf...

Venjulegt verð
74.585 kr
Setja á óskalista

Þessi pakki er sérstaklega gerður fyrir lyftara. Gerir alla vinnu með lyftara fljótari og öruggari með betri sýn á hvar gafflarnir eru staðsettir.

Skjárinn er 5.6" og myndavélin er "heavy duty" í sterku álhúsi með IP69 vatnsvörn. Með í þessum pakka fylgir allt sem þarf til að setja þetta upp og byrja að nota. Lýsing í hnöppum á skjánum, og myndavélina tekur aðeins örskamma stund að festa á sinn stað.

 

Nánari upplýsingar:

Skjár

 • Type  TFT LCD
 • Screen Size  5.6"
 • Dot Resolution  800 X 3 (RGB) X 480
 • Display Format/Contrast  16:9 / 500:1
 • Display Brightness  400cd/㎡
 • Viewing Angle  U:50° D:60° L/R:70°
 • Video Input  3 channel
 • Video Source  1Vp-p, 75Ω
 • Power Supply  DC 12V-24V (+/- 10%)
 • Power Consumption  5W
 • Operating Temperature  -30°C ~ +80° C
 • Video System  Auto NTSC/PAL
 • Overall Dimensions  5" (L) x 5" (H) x 1" (D)
 • Weight  400G
 • Vibration Rating  5G
 • Dot Pitch  154.08 (H) X 86.58 (V)
 • Sync System  Internal

Myndavél

 • Sensor  1/3" CMOS PC 3089
 • TV System  PAL / NTSC
 • Effective Pixels  756 x 504 Pixels
 • Sensing Area  4.80mm x 3.73mm
 • Scanning System  2:1 Interlace
 • Sync System  Internal
 • Horizontal Sync Frequency  15.625 kHz / 15.734 kHz
 • Vertical Sync Frequency  50 Hz / 60 Hz
 • Video Output  1.0Vp-p, 75Ω
 • Gamma Correction  0.45
 • AGC  Auto
 • S/N Ratio  Better than 46.5dB
 • White Balance  Auto
 • Electronic Shutter  Auto:1/60 (NTSC) / 1/50 (PAL) ~ 1/100,000 Seconds
 • BLC  Auto
 • Operation Frequency  2400-2483.5MHZ
 • Line of Sight Range  50m
 • Receiving Sensitivity  -89dBm
 • Video Codec  MPEG4
 • Frame Rate  PAL: 25f/s NTSC: 30f/s
 • Transmission Power  20dBm
 • Spread Spectrum  FHSS
 • Delay 120ms
 • RF Bit Rate  4Mbps
 • Operating Temperature  -20°C ~ 70°C, RH 95% MAX
 • Storage Temperature  -30°C ~ 80°C, RH 95% MAX
 • Minimum Illumination  0.1 Lux
 • Power Supply  DC 9V-32V
 • Waterproof Rating  IP69K
 • Viewing Angle  45°
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)