Vörusíða

Myndavél með WiFi sendir

Þessa bakkmyndavél má tengja við hvaða síma eða spjaldtölvu (Iphone, Ipad eða Android) sem getur tengst við WiFi. Þú einfaldlega setur upp GoVue appið frá RVS á símann eða spjaldtölvuna, tengist svo myndavélinni með WiFi og myndin kemur á skjáinn. Og með GoVue appinu geturðu...

Venjulegt verð
68.375 kr
Setja á óskalista

Þessa bakkmyndavél má tengja við hvaða síma eða spjaldtölvu (Iphone, Ipad eða Android) sem getur tengst við WiFi. Þú einfaldlega setur upp GoVue appið frá RVS á símann eða spjaldtölvuna, tengist svo myndavélinni með WiFi og myndin kemur á skjáinn. Og með GoVue appinu geturðu einnig tekið upp myndskeið úr myndavélinni.

 

Myndavélin er vatns- og veðurþolin (IP68), með 130° sjónarhorn, 18IR ljósdíóðum og með henni fylgir WiFi sendir. Ekki er þörf á neinu öðru WiFi kerfi til að tengjast vélinni, því sendirinn býr til WiFi tengingu.

 

Nánari upplýsingar

Myndavél

 • Camera  1/4" Sharp® Color CCD
 • Picture Elements  250,000 pixels
 • Gamma Correction  r=0.45 to 1.0
 • Image Sensor  480 TV lines, PAL: 500 (H) x 582 (V), NTSC: 510 (H) x 492 (V)
 • Lens  2.1mm
 • View Angle  130°
 • Sync System  Internal Synchronization
 • Infra-red distance  50 Feet (18 Infrared)
 • Usable Illumination  0 Lux (IR On)
 • Power Source  DC 12V-24V (+/- 10%)
 • S/N Ratio  More than 48dB
 • Electronic Iris  1/50, 160-1/100,000sec
 • Video Output  1Vp.p 75ohm
 • IR Switch Control  ACDS Automatic Control
 • Vibration and Shock Rating  20G / 100G
 • Operating Temperature  -30°C ~ +80°C / RH 95% Max
 • Storage Temperature  -30°C ~ +60°C / RH 95% Max
 • Dimensions  3.25" (H) x 3" (L) x 1" (D)

 

WiFi sendir

 • Transmitting Frequency  2400MHz-2483.5MH
 • Modem Mode  802.11b: DSSS(CCK,DQPSK,DBPSK)
 • Unobstructed Transmission Distance  100 feet
 • Frame Rate  30fps (frames per second)
 • Video Resolution  VGA 640x480
 • Video Compression  H.264
 • Wireless Protocols  IEEE 802.11b, IEEE 802.11g, IEEE 802.n (1t1RModes)
 • Power Supply  DC 12V
 • Consumption Current  150mA (Max)
 • Encryption Mode  WPA2
 • Dimensions  45x75x18mm (excluding antenna)
 • Operating Temperature  -10°C ~ +50°C
 • Operating Humidity  150% ~ 85% RH
 • Dimensions0.70" (H) x 1.90" (L) x 2.9" (D)
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)