Vörusíða
Myndavél og 5" skjár f. 2 vélar - Þráðlaust
Væntanlegt. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is Eitt af nýjustu settunum frá RVS er þetta hér. Skjárinn er 5" og myndavélin er vatns- og veðurþolin (IP69K) með 18IR ljósdíóðum og 30M þráðlaust drægi (range). Þetta sett er tilbúið fyrir 2 myndavélar (1stk fylgir með),...
Væntanlegt. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is
Eitt af nýjustu settunum frá RVS er þetta hér. Skjárinn er 5" og myndavélin er vatns- og veðurþolin (IP69K) með 18IR ljósdíóðum og 30M þráðlaust drægi (range).
Þetta sett er tilbúið fyrir 2 myndavélar (1stk fylgir með), svo ef þú vilt bæta við vél, geturðu gert það hér.
Þú þarft bara að velja hvort þú vilt fá skjáfestinguna sem sogskál í framrúðu, eða fót með límpúða til að festa á mælaborð.
Þú getur ráðið því hvort skjárinn kveiki á sér þegar sett er í bakkgír eða sé alltaf á. Leyfileg lengd milli myndavélar og skjás má vera allt að 30M (100ft).
Við ísetningu, passið að loftnetið á skjánum vísi upp, ekki til hliðar.
PDF skjal um þetta sett má sjá með því að smella hér!
Nánari upplýsingar
Skjár
- Panel Size 5" LED Digital Panel
- Video System NTSC / PAL Auto Detection
- Resolution 480 X 3 (RGB) X 272
- Brightness 450 cd/㎡
- Contrast Ratio 500:1
- Screen Mode 16:9
- Field of View Top 50°, Bottom 70°, L/R 70°
- Audio Output Optional; 0.5W Speaker
- Dot Pitch 0.077(W) × 0.231(H) mm
- Active Area 110.000(W) × 62.832(H) mm
- Power Input DC10-32V
- Operating Temperature -20°C ~ +70°C RH 90% MAX
- Storage Temperature -30°C ~ +80°C RH 90% MAX
- Frequency 2400-2500MHZ
- Transmission Type Digital Wireless
- Transmission Range 100ft
- Video Input 2 Channel
- Video Source 1VP-P 75Ω
- Auto Pair Yes
- Power Consumption About 4W
- Power Supply DC9-32V
- Overall Dimensions 5.25" (H) x 7" (L) x 1.5" (D)
Myndavél
- Sensor 1099 Color Camera
- Sensor Format 976 (H) X 496 (V)
- Picture Elements 480,000 Pixels
- NTSC Output 720 (H) X 480 (V)
- Pal Output 720 (H) X 576 (V)
- Optical Format 1/4 Inch
- Camera Correction R=0.45-1.0
- Lens F=2.5mm
- Viewing Angle 130°
- Waterproof Rating IP69K
- Power Consumption About 3.5W(IR ON)
- Power Input DC10-32V
- Operating Temperature -30°C ~ +70°C RH 90% MAX
- Storage Temperature -30°C ~ +80°C RH 90% MAX
- Frequency 2400-2500MHZ
- Transmission Type Digital Wireless
- Transmission Range 100ft
- Video Source 1VP-P 75Ω
- S/N Ratio More Than 48DB
- White Balance Auto
- IR Control Auto
- Overall Dimensions 3.25" (H) x 3" (L) x 2.5" (D)
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.
Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)