Vörusíða

Myndavél og skjár í spegli - Bluetooth

 Væntanlegt. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is   Baksýnisspegill með innbyggðum 4.3" skjá og Bluetooth tengingu fyrir símann. Bluetooth tengingin gerir þér kleyft að tengjast símanum til að hringja eða svara símtölum handfrjálst. Með fylgir míkrafónn. Einnig geturðu stjórnað afspilun á tónlist í símanum eða...

Venjulegt verð
54.442 kr
Setja á óskalista

 Væntanlegt. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is

 

Baksýnisspegill með innbyggðum 4.3" skjá og Bluetooth tengingu fyrir símann. Bluetooth tengingin gerir þér kleyft að tengjast símanum til að hringja eða svara símtölum handfrjálst. Með fylgir míkrafónn. Einnig geturðu stjórnað afspilun á tónlist í símanum eða aðrar skipanir á símann sem hægt er að gera með raddstjórnun. Venjulega er þetta bara baksýnisspegill, en skjárinn kemur upp á spegilinn þegar síminn tengist, eða sett er í bakkgír og er með stillanlegum öryggislínum sem birtast á skjánum. Ef þú notar raddskipanir til að framkvæma aðgerðir gegnum símann, getur þú gert það beint frá þessum spegli með Bluetooth tengingunni.

Þessi spegill kemur í staðinn fyrir spegilinn sem er þegar til staðar í bílnum.

Einnig lítil 170° myndavél, vatns- og veðurþolin (IP68) með góð myndgæði í lítilli birtu. Myndavélin festinst á flatan flöt og ber lítið á henni.

Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)