Vörusíða

Þráðlaus sendir og móttakari 2.4G Digital

Sérpöntunarvara. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is   Viltu koma á þráðlausu sambandi milli myndavélar og skjás, sem er ekki þráðlaust fyrir? Þá þarftu þetta hér. Þetta sett getur myndað þráðlausa tengingu milli allt að 4 myndavéla og skjás, með mestu fjarlægð á milli allt...

Venjulegt verð
89.900 kr
Tilboðsverð

Venjulegt verð 108.888 kr

Setja á óskalista

Sérpöntunarvara. Hafið samband með tölvupósti á sala(hjá)camtec.is

 

Viltu koma á þráðlausu sambandi milli myndavélar og skjás, sem er ekki þráðlaust fyrir?

Þá þarftu þetta hér. Þetta sett getur myndað þráðlausa tengingu milli allt að 4 myndavéla og skjás, með mestu fjarlægð á milli allt að 21M. Mesta upplausn má vera allt að 720 x 576 pixel, sem dugar fyrir flestar gerðir af myndavélum. Auðvelt að setja upp, auðvelt að para tengingu.

Digital tenging þýðir að aðrar þráðlausar sendingar í umhverfinu eiga ekki að trufla. 

Þessi sendir kemur í vatns- og veðurþolnu húsi (IP69), svo hann má vera úti.

 

Í þessu setti er:

 • 1x Móttakari Digital með loftneti
 • 4x Sendir Digital með loftneti
 • 1x skrúfusett til festingar

 

Nánari upplýsingar

 • Frequency  2400- 2483 MHZ
 • Modulation System  FSK (Frequency-Shift Keying)
 • Operating Temp.  -30°C ~ +80°C
 • Power Consumption  Less than 2.5 W
 • Transmission Range  70ft
 • Waterproof Rating  IP69
 • Power Supply 11-32 V
 • Video Input  1.0 VP-P75Ω 
 • Pixel Resolution  720 x 576
 • TV Display System  NTSC / PAL 
 • Frame Rate  25 - 30 Frames
 • Dimensions  3.75" (H) x 4" (L) x 5" (D)
 • Transmitter Weight  2.66 KG
 • Receiver Weight  2.54 KG
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)