Vörusíða

Vatnsheldur skjár og myndavél m.hita.

Sérpöntunarvara. Afgreiðist á ca 7-10 dögum.   Hér er lausnin þar sem myndavélin og skjárinn þurfa að vera úti í veðri og vindum á vinnuvélinni eða ökutækinu. Þessi pakki inniheldur 7" skjá sem er algerlega vatnsheldur og myndavél sem er það einnig (IP69K). Myndavélin er...

Venjulegt verð
98.709 kr
Setja á óskalista

Sérpöntunarvara. Afgreiðist á ca 7-10 dögum.

 

Hér er lausnin þar sem myndavélin og skjárinn þurfa að vera úti í veðri og vindum á vinnuvélinni eða ökutækinu.

Þessi pakki inniheldur 7" skjá sem er algerlega vatnsheldur og myndavél sem er það einnig (IP69K). Myndavélin er að auki með innbyggðum hitara svo snjó og ís er auðvelt að bræða af. Við skjáinn er hægt að tengja allt að 4 myndavélar (1stk fylgir með í pakkanum). Skjárinn er snertiskjár, svo auðvelt er að velja á milli véla séu fleiri en ein vél tengd við hann.

Myndavélin er með 120° sjónarhorn, er IP69K vatnsvarin og hefur 30 IR ljósdíóður til lýsingar í myrkri. Þetta sett kemur með öllu sem til þarf til að setja þetta upp og byrja að nota.

20M kapall og fjarstýring er innifalið í pakkanum.

 

Nánari upplýsingar

Skjár:

 • Dimension  7"
 • TV System  NTSC/ PAL
 • Resolution  800 x 3 (RGB) x 480
 • Brightness  400 cd/m²
 • Contrast  500 :1
 • Viewing Angle  U: 50°/ D: 60°, R/L: 70°
 • Aspect Ratio  16:9
 • Operating Temperature  -10~+65ºC
 • Storage Temperature  -30~+80ºC
 • Power Supply  DC 9V - 32V
 • Power for Cameras  Max. 4×300mA, 12V
 • Dot Pitch  0.192 (H) x 0.1805 (V)
 • Video Inputs  4 Video inputs; 1 DVD Input
 • Audio Inputs  4 audio inputs; 1 DVD input
 • Video Outputs  1 Rec Video Output
 • Audio Output  1 Live Audio Output
 • Touch Screen Transmittance  ≥80%
 • Screen Operation Pressure  10~110g
 • Screen Response Time  <10ms
 • Overall Dimensions  6.25" (H) x 7.75" (L) x 1" (D)

 

Myndavél:

 • Image Device  1/3'' SONY® Super HAD CCD
 • TV System  PAL / NTSC
 • Total Number Of Pixels  PAL: 537 (H) × 597 (V) / NTSC: 537 (H) × 505 (V)
 • Effective Pixels  PAL: 500 (H) × 582 (V) / NTSC: 510 (H) × 492 (V)
 • Sensing Area  4.9 mm (H) × 3.7 mm (V)
 • Sync. System  Internal
 • Resolution  700 TV Lines
 • Minimum Illumination  0 Lux (With IR)
 • Microphone  Yes
 • Video Output  Composite Signal (1.0 Vp-p, 75 Ω)
 • Gamma Correction  0.45
 • AGC  On
 • S/N Ratio  Better Than 48 dB
 • White Balance Auto
 • Electronic Shutter  1/50-1/100,000 Sec. / 1/60-1/100,000 Sec.
 • BLC  Auto
 • Current Consumption  Max. 300 mA
 • Power Supply  DC 9V - 32V
 • Anti-vibration  5.9 g
 • Operating Temperature  -45°C~70°C, RH 95% MAX.
 • Storage Temperature  -45°C~80°C, RH 95% MAX.
 • Lens  3.6 mm Optional
 • Lens Angle  120°
 • Overall Dimensions  2.59" (H) x 4.02" (L) x 2.20" (D)
Skil og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum og óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir kaupunum þarf að fylgja með þegar óskað er eftir að hætta við kaupin. Starfsfólk Sportmyndavéla dæmir um hvort vara uppfylli ofangreind skilyrði. Ekki er hægt að skila sérpöntunarvörum.

Uppfylli varan öll skilyrði okkar er hægt að skipta henni fyrir aðra vöru eða fá endurgreitt. Endurgreitt er þá á sama hátt og greitt var fyrir vöruna (greitt með peningum-endurgreitt með peningum, greitt með korti-endurgreitt inn á kort)